Scangrip I-Match 2 Ennisljós
Scangrip I-Match 2 Ennisljós
Sterkt 160lumen ennisljósið fyrir okkur detailer'ana með 96 CRI ! Vertu fljótari að finna rispurnar og púðaförin með I-Match!
Colour Match ljós.
Ultra High CRI COB LED
96 CRI
CCT 4130 / 4600K
80 / 160lumen
300 / 500lux
Rafhlaða 3.8V/1600mAh, Li-Pólýmer
Rafhlöðuending: 5 / 2.5klst
Hleðslutími: 4klst
Þéttleiki: IP65
Höggþol: IK07
Stærð: 105 x 52 x 43mm.
Þyngd: 130g.