Rupes Mini LHR75E Kit


Almennt verð 66.900 kr
VSK innifalið í verði. Shipping calculated at checkout.

Nettur og handhægur hjámiðju massarokkur með 15mm kasti og 75mm bakplatta sem gerir mössun í þrengri svæðum og minni flötum ótrúlega árangursríka og þægilega.
Kæliraufar staðsettar með nákæmni tryggja að rokkurinn er einstaklega hljóðlátur án þess að það bitni á frammistöðu.
Mjög nákvæmur hraðastillir sem má nota þó vélin sé í gangi svo ekki þarf að stoppa til að breyta hraðanum.

Þessi massavél tekur 3" púða

Massarokkurinn kemur í tösku ásamt 4 massapúðum; 2 bláum Zephir púðum og 2 gulum Keramik púðum,
bláum Zephir massa og gulum Keramik massa, 4 örtrefjaklútum og svuntu.