NÁMSKEIÐ - Lakkleiðrétting og keramík húðun 27. - 28.mars
NÁMSKEIÐ - Lakkleiðrétting og keramík húðun 27. - 28.mars
Á þessu námskeiði verður farið yfir öll helstu atriði þegar það kemur að því að lakkleiðrétta og keramík húða bíl.
- Kennt á DA vélar, Gírdrifnar vélar, Rotary vélar
- Kennt er á öll efnin í línunni sem þarf til að læra að ná lakkinu sem bestu aftur. (grófmassi, milligrófur massi, fínn massi o.s.f)
- Farið yfir sandslípun/wetsanding
- Kennd þau brögð, hugtök og fræði sem gefa þér stökk í að ná lengra í lakkleiðréttingu.
- Kennt á C.QuartzProfessional keramík húðun og allt sem fylgir ásetningu keramík varna.
Þeir sem sækja námskeiðið munu eiga möguleika á að sækja um réttindi til notkunar á Cquartz Professional eða Cquartz Finest Reserve ef kröfur standast.
ATH: Stéttarfélög greiða allt frá 40-100% niður námskeiðið. Talaðu við stéttarfélagið þitt hvað það gerir fyrir þig.
Matur og drykkur innifalið