Cquartz Gliss - Keramík Top Coat, 30ml


Almennt verð 5.900 kr
VSK innifalið í verði. Shipping calculated at checkout.

Glíss er ein nýjasta varan frá CarPro.

Með Gliss kom CarPro með nýja nanotækni og hönnuðu glænýtt "top coat" fyrir keramík efni. Eykur þetta gljáan alveg umtalsvert ásamt því að hrinda enn betur frá sér vatni.

Gliss eikur þol gagnvart vatnsblettum og minnkar ryksöfnun á lakkinu.

 

Pakkinn inniheldur:

 • 1x 30ml flösku af CarPro Gliss
 • 1x Applicator kubb
 • 4x Suede Applicator tuskur.

 

Eiginleikar:

 • Nýjasta kynslóð af "top coat"
 • Mesta "water contact angle" á markaðnum +110°
 • Virkar mjög vel á bert lakk og keramík húðað lakk
 • Eykur þol gagnvart vatnsblettum
 • Eykur gljáa og líftíma keramík húðar
 • Minnkar myndun stöðurafmagns og ryks á lakki
 • 12+ mánaða líftími

 

Notkunarleiðbeiningar.

 • Þrífa skal bílinn með CarPro Reset sápu og þrífa allt lakkið með IronX.
 • Strjúka skal yfir allt lakk með CarPro Eraser.
 • Hella skal efninu í litlu tuskuna. Tvær línur þvert yfir duga.
 • Berið jafn á allt lakkið í beinar línur
 • Gliss herðir sig mjög fljótt og skal því þurrka efnið um leið og hvítleitt ský myndast á húðinni
 • Ef það á að bæta við auka lagi skal bíða í lágmark eina klukkustund á milli. Tekur Gliss 6klst að ná hámarks herslu
 • Ef verið er að bera á keramík húðað lakk skal passa að lágmark 4klst séu liðnar síðan keramík efnið var borið á lakkið.