Fötutilboð


Tilboðsverð 22.900 kr Almennt verð

27.750 kr

VSK innifalið í verði. Shipping calculated at checkout.

Hér í þessu tilboði hefur þú allar helstu vörur til að þrífa þinn bíl vel og vandlega ásamt því að lakkið fær góða bónhúð. 

 

Innifalið í pakkanum er: 

2stk AutoFinesse 20L fötur ásamt sandskilju

1L AutoFinesse Lather sápa

1L AutoFinesse Citrus Power flugnahreinsir

1L AutoFinesse Aqua Coat skolbón

1stk AutoFinesse Deluxe Þvottahanski

1stk AutoFinesse Aqua Deluxe XL þurrk handklæði