Cquartz FlyByForte kit - Rúðuvörn 15ml
Cquartz FlyByForte kit - Rúðuvörn 15ml
Forte rúðuvörnin hrindir frá sér vatni, snjó, salti, ryki og öðrum óhreinindum. Mjög auðvelt í notkun og endist í allt að tvö ár.
Þessi pakki inniheldur:
- (1) 15ml Forte
- (1) 50ml Ceriglass glermassi
- (1) 50ml Eraser
- (5) Bómullarskífur
- (1) Rayon handmössunarpúða
- (1) Suede microfiber klút
Notkunarleiðbeiningar:
Forðist að bera á plast, gúmmí eða lakk. Ef efnið fer á þessa fleti, þurrkið af með rökum microfiber klút strax.
Nota skal hanska þegar verið er að vinna með FlyBy Forte.
- Massið glerið með Ceriglass og mössunarpúðanum.
- Hreinsið yfirborðið með Eraser.
- Hellið nokkrum dropum af Forte á bómullarskífu.
- Berið á rúðuna með hringhreifingu og ekki þurrka af. Efnið verður gegnsætt við notkun.
- Á framrúðu: Endurtakið skref 3 og 4 tvisvar (3 lög í heildina).
- Notið sama bómul (án þess að bæta við efni) og endurtakið skref 4 þar til rúðan er þurr og 100% tær.
- Þegar búið er að setja á framrúðu skal setja Flyby á rúðuþurrkurnar og halda þeim í uppréttri stöðu í amk 10 min.
- Aðeins er þörf að setja eitt lag á hliðarrúður.
- Haldið rúðunum þurrum í amk 4 klst án rúðuþurrkna í 24 klst.