Alþrif


Almennt verð 15.900 kr
VSK innifalið í verði. Shipping calculated at checkout.

Innifalið í alþrifum: 
Bíll sápuþveginn með ullarhanska. 
Þurrkaður og yfirfarinn.
Borið efni á öll plöst til að ná fram upprunalegri svertu. 
Allar rúður þrifnar að utan og innan. 
Bónaður með bóni frá Carpro. 
Borinn dekkjaglái á öll dekk til að fá fallega svertu og gljáa.
Innrétting ryksuguð, þurrkað af öllu og mottur þrifnar.

 

Við pöntun er haft samband og bókuð dagsetning.