Massabón er flutt í Dalshraun 24 Hafnarfirði
Sama húsnæði og við vorum áður
CarPro
Massabón er viðurkenndur umboðsaðili CarPro á Íslandi. CarPro var stofnað árið 2009 af fólki sem elskar bílana sína með það að markmiði að bjóða framúrskarandi bílavörur fyrir áhugamenn. Þeir komu með lausnir eins og CQuartz húðun á markað þegar hún var algerlega óþekkt á vesturhveli jarðar. Bíllinn þinn á skilið að fá fullkomna vernd og við bjóðum upp á vörur sem skila framúrskarandi árangri.